Stakar sendingar eru dýrar

Stakar sendingar af þessu tagi eru dýrar, ekki aðeins frá Íslandi heldur líka til Íslands. Það er rétt að vefverslanir, til dæmis Amazon, bjóða oft upp á ókeypis sendingu, en það er þá yfirleitt innan sama lands. Amazon sendir ekkert ókeypis til Íslands.

Lausnin fyrir Heiðu og félaga er að koma sér upp dreifingaraðila erlendis, senda vöruna í stærri sendingum þangað og dreifa svo með pósti innan viðkomandi lands. Hvet þau til að gera það og vona að þannig leysist málið.


mbl.is Sendingarkostnaður þröskuldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki alltaf.

Pantaði gleraugu fyrir $ 42 frá Glassesusa.com. borgaði $ 35 fyrir DHL til íslands.

Þurfti að senda þau út aftur v/galla í spöng. DHL vildi 9870 kr fyrir það.

Sami pakki, sama fyrirtæki, sama flugvél ! 

Borgaði sig að henda gleraugunum !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 6.2.2018 kl. 11:30

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, en $35 er samt dýrt, væntanlega eru fyrirtæki með samninga við póstfyrirtækin.

Þorsteinn Siglaugsson, 6.2.2018 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband