9.11.2017 | 17:34
Héraðsdómur sýknaði móðursystur sína
Þetta er auðvitað einkar áhugavert mál.
Í fréttinni segir: "Héraðsdómur taldi að konan sem taldi sig hafa fengið upphlutinn að gjöf sem barn hefði ekki geta fært nægar sönnur fyrir staðhæfingu sinni og sýknaði því móðursystur sína af kröfum hennar."
Þarf frekar vitnanna við um hlutdrægni dómstóla? Það er sumsé nóg að vera móðursystir Héraðsdóms, þá getur maður bara hirt upphluti annarra manna eins og ekkert sé, og alltaf bara sýknað, ha.
Deildu um eignarhald á þjóðbúningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:38 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ég tók eftir þessu hlálega mismæli, sem hlýtur að vera blaðamannsins.
Svo bjóst ég raunar við að eina bloggið um fréttina hlyti að vera eftir hann Jóhannes í Ólafsvík -- eitthvað fyrir hann að velta sér upp úr!
Jón Valur Jensson, 9.11.2017 kl. 18:36
Nú bíðum við spenntir eftir speki Jóhannesar um þetta mál Jón Valur
Þorsteinn Siglaugsson, 9.11.2017 kl. 22:36
Sé reyndar að blaðamaður hefur lagað þetta svo ég varð að gera það af skömmum mínum að setja inn skjáskot af upprunalegu fréttinni.
Þorsteinn Siglaugsson, 9.11.2017 kl. 22:39
Jón Valur Jensson, 9.11.2017 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.