7.11.2017 | 22:28
Ólíku saman ađ jafna
Ţađ er ólíku saman ađ jafna ţegar horft er annars vegar til Reykjanesbćjar sem nú lćkkar útsvariđ og Reykjavíkurborgar sem stóreykur skuldir. Međan innviđir drabbast niđur og ţjónusta versnar stćkkar yfirbyggingin og silkihúfunum fjölgar.
Ţađ er löngu kominn tími til ađ ţessi vonlausi meirihluti fái frí. Vonandi eru kjósendur nćgilega skynsamir til ađ gera sér grein fyrir ţví
Mađur skuldsetur sig ekki út úr fjárhagsvanda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
Um bloggiđ
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er algjörlega sammála hverju orđi hjá ţér. Reyndar bý ég í Reykjanesbć og ţađ hefur komiđ mér á óvart hversu vel hefur tekist ađ takast á viđ skuldaklafann. En mér finnst ekki hafa veriđ tekiđ vel á málum Kísilmálmverksmiđjunnar (United Silicon) og ţar finnst mér bćjarstjórnin og embćttismannakerfiđ í Reykjanesbć hafa stađiđ sig illa....
Jóhann Elíasson, 8.11.2017 kl. 10:13
Ţađ taka held ég allir eftir ţeim umsnúningi sem átt hefur sér stađ í Reykjanesbć síđan ţessi bćjarstjóri tók viđ. Ég tel ţetta merki um stjórnunarhćfi hans frekar en einhverja pólitíska sýn. Er ekki máliđ ađ bćjarstjórar sem ráđnir eru til starfans eftrir hćfi óháđ pólitískum grunni sé máliđ. En ég tek undir ađ mistök hafi átt sér stađ varđandi Kísilmálmverksmiđjuna.
Jósef Smári Ásmundsson, 8.11.2017 kl. 12:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.