Skýrir ekki versnandi frammistöðu

Allt það sem hér er tínt kann vel að eiga við rök að styðjast. Það eru ekki meðmæli með íslensku skólakerfi ef kastað er til höndum við framkvæmd prófa. En það skýrir engan veginn versnandi frammistöðu og það er hún sem er megináhyggjuefnið.


mbl.is Mælivilla í niðurstöðum PISA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Jú, það getur einmitt skýrt versnandi frammistöðu. Aðferðafræðin við könnunina virðist augljóslega vera algjört drasl.

Baldvin Björgvinsson, 7.11.2017 kl. 10:52

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það getur skýrt slaka frammistöðu en ekki versnandi frammistöðu, nema gert sé ráð fyrir að vinnubrögðin hafi farið versnandi, en það kemur ekkert fram um það.

Þorsteinn Siglaugsson, 7.11.2017 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 287252

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband