29.10.2017 | 13:01
Sama skipting og síðast
Það er ekki úr vegi að bera niðurstöður kosninganna saman við síðustu kosningar út frá stöðu flokka á pólitíska litrófinu. Hér er í raun enginn hægriflokkur, en nokkrir miðjuflokkar og nokkrir vinstriflokkar. Samfylking, VG og Píratar gætu talist til vinstri flokka. Afgangurinn miðju- og kannski aðeins út í hægri. Flokk fólksins set ég í þann hóp líka þótt um það megi auðvitað deila.
Miðað við þetta fá miðjuflokkarnir nú 39 þingmenn og vinstriflokkarnir 24. Síðast fengu miðjuflokkarnir 40 þingmenn en vinstriflokkarnir 23.
Samkvæmt þessu er skiptingin á hinu pólitíska litrófi eiginlega alveg óbreytt. Eðlilegast væri því að mynduð yrði stjórn miðju- hægriflokka eigi hún að endurspegla áherslur kjósenda. Skynsamlegast væri hins vegar kannski við þessar aðstæður að VG og Sjálfstæðisflokkur yrðu burðarásar í ríkisstjórn því þannig mætti ná hvað breiðastri sátt um málefnaáherslur.
Eru stærri en fá færri þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.