Trúverðugleikinn hvarf

Talsmenn BF halda því fram að þau hafi slitið stjórnarsamstarfi vegna "leyndarhyggju". En það er rangt. Flokkurinn var einfaldlega kominn að fótum fram og ætlaði að reyna að nýta sér óheppilega uppákomu til að auka við fylgi sitt. En kjósendur eru ekki alvitlausir. Þeir sáu í gegnum plottið og skiluðu sér heim til Samfylkingarinnar.

Það hefði verið heiðarlegra af forystumönnum BF að viðurkenna að stjórnarslit í óðagoti voru alvarleg mistök. Þá væri ekki jafn holur hljómur í slagorðum þeirra um heiðarlega framtíð og bætt vinnubrögð og raun ber vitni.

Það er svo enn pínlegra þegar nú er tekið til við að lýsa því yfir að tap flokksins sé í rauninni sigur. Það er komið ágætis efni í nokkur ný "newspeak" hugtök:

Svik eru heiðarleiki.

Óðagot er yfirvegun.

Tap er sigur.


mbl.is Tap en samt sigurvegari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 287294

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband