13.5.2017 | 00:19
Hryllingur sósíalismans
Ástandið í Venesúela er skýr birtingarmynd þess sem gerist þegar reynt er að koma á sósíalísku stjórnarfari. Úrræðin eru dæmigerð fyrir sósíalista: Barnadauði eykst og þá er heilbrigðisráðherrann rekinn. Matvælaframleiðsla hrynur vegna óstjórnar og þá er reynt að koma á verðlagshömlum - en engar vörur eru til að selja.
Hversu mörg börn eiga að deyja í viðbót í Venesúela í nafni sósíalismans? Það væri áhugavert að fá svar við því frá kjánunum sem nú predika sósíalisma og frelsissviptingu almennings hérlendis.
![]() |
Beittu piparúða á eldri borgara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 287959
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hamagangurinn í Venesúela sosíalismanum að kenna; er það ekki frekar forsetinn sem einstaklíngur og fólkið sjálft sem að er í óstjórn?
Myndum við ekki segja að það væri sósíalismi í Danmörku; það virðist flest ganga spurt fyrir sig þar.
Jón Þórhallsson, 13.5.2017 kl. 08:01
Hnignun samfélagsins er á fullu skriði hérlendis undir stjórn kommúnistaflokksins sem kenndur er við Valhöll.
Palli Gardarsson (IP-tala skráð) 13.5.2017 kl. 10:02
Það myndi enginn halda því fram að í Danmörku væri sósíalismi. Sósíalismi er stjórnarfyrirkomulag þar sem allt athafnalíf er á hendi ríkisins. Danmörk er kapítalískt samfélag þar sem jafnframt er rekið velferðarkerfi. Það er allt annar hlutur en sósíalismi.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.5.2017 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.