11.5.2017 | 22:30
Idjót
Umdeildur maður, gagnrýnandi íslamstrúar, talaði á fundi í Reykjavík í kvöld. RÚV sendi "fréttamann" til að taka viðtal við manninn. Í stað þess að spyrja manninn út í skoðanir hans lagði "fréttamaðurinn" alla áherslu á að reyna að saka manninn um að vera samábyrgur um hryðjuverkaárás Breiviks í Noregi fyrir nokkrum árum.
Eftirtekjan var heldur rýr, líkt og lesa má á síðu RÚV.
En mér er spurn: Hvers vegna í ósköpunum sendir Ríkisútvarpið idjót til að taka viðtal við þennan umdeilda mann? Hvers vegna var ekki alvöru fréttamanni falið verkið, einhverjum sem var treystandi til að gera sig ekki að fífli? Og hvers vegna í ósköpunum var viðtalið birt í sjónvarpsfréttum? Svona vinnubrögð eru niðurlægjandi fyrir stofnunina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert alls ekki sá eini sem var alveg kjaftbit á þessari "FRÉTT" hjá RÚV. Góður pistill hjá þér....
Jóhann Elíasson, 12.5.2017 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.