1.5.2017 | 23:52
Sósíalismi varđar veginn til örbirgđar og kúgunar
Sósíalismi er stjórnmálastefna sem miđar ađ ţví ađ einkaeignarréttur sé afnuminn en allt atvinnulíf skipulagt af ríkisvaldinu. Sósíalísk stjórn er kúgunarstjórn. ţađ er ekki ađeins athafnafrelsi fólks sem er afnumiđ heldur verđur ađ afnema tjáningarfrelsi ţess líka til ađ hindra andóf gegn valdastéttinni.
Sósíalískt hagkerfi er nefnilega ekki blandađ hagkerfi líkt og viđ höfum á Vesturlöndum. Ţađ er ekki sósíaldemókratískt kerfi líkt og Norđurlöndin búa viđ. Ţađ er kerfi af sama toga og stór hluti Austur-Evrópubúa bjó viđ til skamms tíma, kerfi líkt og í Venesúela, á Kúbu, í Norđur-Kóreu.
Sósíalismi grundvallast á ţeirri hugmynd ađ frelsi og mannréttindi einstaklinga séu einskis virđi og skipti ekki máli.
Ţađ er furđulegt ađ á Íslandi, áriđ 2017, skuli fólk unnvörpum ganga til liđs viđ flokk sem rekur ţessa helstefnu.
![]() |
Almenningur nái sínum eignum til baka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:54 | Facebook
Um bloggiđ
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 287960
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála ţér, Ţorsteinn.
Greinilega kominn tími til ađ vera aftur sammála um ýmis mál.
Jón Valur Jensson, 2.5.2017 kl. 00:28
Eins og Marx gamli sagđi: "Sagan endurtekur sig. Fyrst sem sorgleikur, síđan sem farsi."
Wilhelm Emilsson, 2.5.2017 kl. 02:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.