29.4.2017 | 17:13
Eru ekki einhverjar mótsagnir í þessu?
Hvernig á þessi brú að geta stórbætt samgöngur ef hún er einungis ætluð þeim fáu hræðum sem ferðast um bæinn á tveimur jafnfljótum, hjóli eða með strætisvögnum?
Það gæri verið mikil samgöngubót að brú yfir Fossvog, hvað þá yfir Skerjafjörð. En þetta gæluverkefni mun engin áhrif hafa á umferðarflæði.
Ferðaþjónustan veðjar á Kársnes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samgöngubætur gagnast helst þeim sem nota þær. Gagnist þetta þeim sem ferðast um bæinn á tveimur jafnfljótum, hjóli eða með strætisvögnum þá eru þetta samgöngubætur.
Hvalfjarðargöngin voru til dæmis engin samgöngubót fyrir þá sem ætluðu frá Kópavogi til Selfoss og brú yrir Skerjafjörð eða mislæg gatnamót á Miklubraut gagnast þeim sem ætla frá Akureyri til Húsavíkur ekkert. Það fólk gæti séð einhverjar mótsagnir í því að kalla þær framkvæmdir samgöngubætur.
Jós.T. (IP-tala skráð) 29.4.2017 kl. 18:12
Í fréttinni er talað um að stórbæta samgöngur. Samgöngur stórbatna ekki ef samgöngubæturnar hafa aðeins áhrif á prósentubrot af þeim sem þurfa að komast milli staðanna. Það hvort fólk kunni að þurfa að komast á milli einhverra allt annarra staða, hvort sem er hérlendis, í Afríku eða Ástralíu, kemur málinu að sjálfsögðu ekki við.
Þorsteinn Siglaugsson, 29.4.2017 kl. 21:28
Hugmyndin gengur einmitt út á það að með því að gera hjólreiðar og strætónotkun til miðborgar Reykjavíkur og í háskólana í Reykjavík muni þeir sem nota þá samgöngumáta verða mun hærra hlutfall en það er í dag. Það minnkar ekki bara bílaumferð á Kársnesinu heldur líka á Kringlumýrarbrautinni, Miklubrautinni, Bústaðarvegi og Hringbraut.
Sigurður M Grétarsson, 1.5.2017 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.