3.2.2017 | 13:28
Smámálin í þjóðaratkvæði
Það er auðvitað snilldarhugmynd að setja bara öll smærri mál þingsins í þjóðaratkvæði. Er það ekki einmitt til þess sem þjóðaratkvæðagreiðslur eru haldnar - að afgreiða smávægileg mál sem öllum er sama um?
![]() |
Vill þjóðaratkvæði um áfengisfrumvarpið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 287959
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
RÍkið á að vera miklu duglegra við að nýta ferðina á kjörstað betur samhliða okkar hefðbundnu kosningum og setja allskyns mál þjóðar-atkvæðagreiðslur; og það gerði ekkert til þó að þær atkvæðagreiðslur yrðu opinberar; =að allir settu nafn sitt á með eða á móti listann.
Jón Þórhallsson, 3.2.2017 kl. 13:56
Til hvers heldur Sjóræningjadrottningin að hún hafi verið kosin á þing?
Hún og þetta lið á Alþingi fá tvær milljónir króna á mánuði í laun, en geta ekki tekið ákvörðun um ÁTVR, verða fá hjálp þjóðarinnar í máli sem flestir landsmenn hafa engan áhuga á.
Sjóræningjaflokkurinn er flokkur fíflaláta og hefur ekki þroska til að taka sjálfstæðar ákvarðanir.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.2.2017 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.