Vísbending um öflugt efnahagslíf

Þegar tekjur hinna tekjuhæstu dragast saman líkt og gerðist við bankahrunið, er skýringin yfirleitt sú að afrakstur fjárfestinga er að minnka. Eðli málsins samkvæmt fara háar tekjur og fjárfestingargeta saman og þar af leiðandi fellur megnið af fjármagnstekjum þeim tekjuhæstu í skaut. Tekjuháir töpuðu margir mjög miklum eignum í bankahruninu og af þeim sökum drógust fjármagnstekjur þeirra saman en þær eru hluti ráðstöfunarteknanna. Þar með minnkaði auðvitað hlutdeild þeirra í tekjum allra. Þegar efnahagurinn tók að braggast að nýju snerist þetta vitanlega við.

Það má því setja stórt spurningarmerki við þá staðhæfingu skýrsluhöfunda að þessi þróun sé áhyggjuefni. Líklegra er að hún sé einfaldlega eitt merki þess að efnahagur landsins hefur rétt hratt úr kútnum eftir bankahrunið. Það er öllum til góðs. Bæði þeim tekjuhærri og þeim tekjulægri. Kaupmáttaraukning allra hópa sýnir það skýrt.


mbl.is Vísbendingar um aukinn ójöfnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Brauðmolakenningin á sterum.

Toni (IP-tala skráð) 21.10.2016 kl. 19:50

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Brauðmolakenningin snýst um að þegar þeir efnameiri hagnist skili neysla þeirra öðrum ávinningi. Skýringin sem hér er sett fram á auknum ójöfnuði hefur nákvæmlega ekkert með það að gera.

Þorsteinn Siglaugsson, 21.10.2016 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 287739

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband