100 aðilar - 100% lækkun!

Í fyrsta lagi er athyglivert að sjá eintöluorðið húsnæði nú hafa stökkbreyst í fleirtöluorð. Man ekki til þess að hafa séð jafn slæma málvillu á síðum Moggans.

Samkvæmt ráðherra húsnæðamála (sic) mun 1% kostnaðarlækkun hvers þeirra 10-15 aðila sem koma að byggingu íbúða leiða til 10-15% lækkunar á byggingarkostnaði.

Legg ég því til að lögbundið verði að í það minnsta 100 aðilar komi framvegis að byggingu húsa. Lækkar þá kostnaðurinn um 100% og verður húsnæði á Íslandi eftirleiðis ókeypis.

 


mbl.is Hagkvæmar lausnir í húsnæðismálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband