Furðuleg umræða

Ímyndar fólk sér í alvöru að vegna þess að valnefnd er skipuð körlum hljóti hún ávallt að velja karl til starfa? Þeir sem þessu halda fram hljóta þá að álíta nefndarmennina óhæfa og ofan í kaupið óheiðarlega - þeir velji af ásettu ráði ekki þann umsækjanda sem hæfastur er.

Konur ráða karlmenn til starfa. Karlmenn ráða konur til starfa. Þannig gengur það alls staðar fyrir sig. Hvað er svona sérstakt í þessu tilfelli?


mbl.is Næstu skref löggjafans skoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má benda á í þessu sambandi að á jafnréttisstofu starfar aðeins einn karlmaður en sex konur. Hvar er kynjakvótinn á því heimili?

Heimir Arnar Birgisson (IP-tala skráð) 27.9.2015 kl. 01:21

2 identicon

Það sem er sérstakt við þetta tilfelli er þetta bréf sem var birt á pressunni.  Burtséð frá kynjahlutföllum.  Eftir lesturinn veltir maður því fyrir sér hvort niðurstöður dóma ráðist af því hverjir eigi í hlut hverju sinni - ekki efnisástæðum.  Það væri vissulega mjög furðulegt en alls ekkert fráleitt. 

http://www.pressan.is/Kaffistofan/Lesakaffistofu/athyglisverd-nidurstada

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 27.9.2015 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband