30.4.2007 | 09:37
Vonandi vinnur hann
Hafandi búið í Frakklandi getur maður ekki annað en vonast til þess að frjálshyggjumaðurin Sarkozy vinni þessar kosningar. Hann er manna líklegastur til að taka á þeim kerfislæga vanda sem Frakkar hafa glímt við árum saman og felst fyrst og fremst í hömlum á atvinnulífið sem hafa verið meginorsök þess hversu erfitt uppdráttar Frakkar hafa átt í alþjóðlegri samkeppni á undanförnum árum. Málflutningur Sarkozys bendir sterklega til þess að hann sé ekki hægrimaður af gamla franska skólanum heldur alvöru frjálshyggjumaður og það er einmitt það sem Frakkar þurfa nú.
Sarkozy með 4 prósentna forskot á Royal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.