Svínsleg aðför!

Það eru hræðilegar fréttir að danskt svínaket eigi nú að fara að streyma inn á íslenskan markað og ógna tilvist hins forna íslenska svínastofns. Þetta útlenska ket er ábyggilega eitrað, fullt af hormónum og smitsjúkdómum. Ég legg til að við látum koma krók á móti bragði og pröngum í staðinn inn á Baunana ketinu af stórfiskunum sem Kristján í Hval veiddi um daginn. Þeir reyna ekkert svona aftur eftir nokkra bita af því.
mbl.is Danskir svínakjötsframleiðendur ætla inn á íslenskan markað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, nei ... gefum dönsku svínumum grænmetið úr Bónus ... þau steindrepast ábyggilega því þau eru ekki vön ...

Jón Garðar (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 17:41

2 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Það verður fróðlegt að sjá hvaða áhrif þetta hefur.

Síðast, þá setti 4% umframframleiðsla mest alla stéttina í gjaldþrot og því má búast við að við þurfum að horfa á svínabændur fara aftur á hausinn með tilheyrandi kostnaði fyrir neytendur, sem sitja sælir og éta danskt og borga milljarða í gjaldþrot svínabænda (gjaldþrot enda jú alltaf á neytendum)

Júlíus Sigurþórsson, 24.4.2007 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 287360

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband