9.6.2015 | 14:31
Dettifoss
Hvers vegna Dettifoss heitir Dettifoss hef ég aldrei vitað en grunar að það sé vegna þess að vatnið í honum dettur niður - en það gerir reyndar allt vatn í öllum fossum hvort sem þeir heita Dettifoss eða ekki og í því ljósi er þá nafn fossins hálf innantómt sé þessi skýring rétt. En hefði nú ferðamaðurinn óþekki dottið út í þá má vera að nafn fossins hefði fengið aðra og víðari merkingu, sumsé foss sem óþekkur ferðamaður datt í.
Hann hoppaði á milli steina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...Sagði ekki bara fyrsti landnámsmaðurinn á svæðinu: "Dette er foss !!" og svo hefur nafnið festst við?
Edda B Hafstad Armannsdottir (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 11:14
Þarna er auðvitað komin miklu betri skýring
Þorsteinn Siglaugsson, 10.6.2015 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.