Lög og forystuna burt

Það er orðið endanlega ljóst að markmið þeirra sem illu heilli hafa valist til forystu í launþegahreyfingunni er ekki að ná fram kjarabótum. Það er að reyna sitt ítrasta til að koma stjórnvöldum frá jafnvel þótt það kosti atvinnuleysi og verðbólgu. Þessu fólki er nákvæmlega sama um kjör almennings í landinu.

Það er mikill ábyrgðarhluti að ganga fram með þessum hætti til að þjóna lágkúrulegum pólitískum markmiðum.

Nú er væntanlega komið að því að setja verður lög á þennan bjánaskap. Svo verða launþegar að koma þessu fólki frá og kjósa sér ábyrga aðila til forystu. Það er eina leiðin út úr stöðunni.


mbl.is Höfnuðu um 24% hækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Bergur Guðjónsson

Hví ekki að taka verðtrygginguna úr sambandi?

Ég veit ekki hvort bjánaskapurinn sé meiri á meðal stjórnvalda,SA eða launþegahreyfingunni...örugglega bara hjá þeim öllum.

Arnar Bergur Guðjónsson, 20.5.2015 kl. 00:45

2 identicon

þessi skrif þín dæma sig sjálf.

Hjó eftir þessu hjá þér:Flokksbundinn Sjálfstæðismaður en jafnframt með sjálfstæðar skoðanir: það leyfist sem sagt að hafa sjálfstæðar skoðanir í Sjálfstæðisflokknum ..:)

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 20.5.2015 kl. 07:39

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Verðtrygginguna væri auðvitað hægt að taka úr sambandi, en það gerist ekki í einu vetfangi og leysir ekki launadeilurnar.

Þorsteinn Siglaugsson, 20.5.2015 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband