19.5.2015 | 14:18
Kamikaze
Sjálfsmorðsárás stéttarfélaga á kaupmáttinn er hvergi nærri lokið.
Samþykktu verkfall hjá VR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Finnst þér sem sagt í lagi að félagar VR sem vinna í stórmörkuðum séu að fá útborgað 210-15 þúsund fyrir fulla vinnu?
Guðrún (IP-tala skráð) 19.5.2015 kl. 19:00
Það er ekki mitt að dæma um hvort það er í lagi. Það verður fólkið sjálft að meta sem ræður sig til starfa á þessum launum. Það hefur sjálft val um það.
Þorsteinn Siglaugsson, 19.5.2015 kl. 21:33
ertu að tala í alvöru?
Það er nú ekki hlaupið að því fyrir fólk að fá vinnu,fyrir utan það að fyrirtækin eiga að sýna sóma sinn í að borga starfsmönnum mannsæmandi laun og SA að stíga niður af þessum stalli sínum,taxtar almenns starfsfólks eru til skammar
Komdu með dæmi hvar þetta fólk á að ráða sig í vinnu
Guðrún (IP-tala skráð) 20.5.2015 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.