7.5.2015 | 19:50
Hvað segja róttækir íslamistar?
Það væri áhugavert að vita hvað róttækum íslamistum finnst um þennan gjörning. Ætli sé útilokað að þeir telji það vanvirðingu við trú sína að klastra mosku inn í kaþólska kirkju, tilbeiðsluhús trúarbragða sem þeir álíta af hinu illa? Ætli þeir sem tóku ákvörðun um að reyna með þessari uppákomu að auglýsa Íslendinga upp sem einhverja forgöngumenn umburðarlyndis í heiminum hafi velt því eitthvað fyrir sér? Væntanlega ekki, enda fara heimóttarháttur og yfirborðsmennska gjarna afar vel saman.
Töldu moskuna ógna öryggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:53 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel athugað hjá þér, Þorsteinn. Á það kannski eftir að gerast þarnæstu nótt, að ofurhneykslaðir kristnir menn brjótist þarna inn og vinni hervirki á moskunni á sama tíma og islamistar ráðast á kirkjuna sjálfa mð sínum heimskunnu aðförum?
Skyldi þá heyrast hátt í Fjölmenningarkórnum á Íslandi, Félagi múslima og Pólitíska rétttrúnaðarklúbbnum?
En í alvöru talað er þarna tekin mikil áhætta, jafnvel á mannskaða. Og svo lætur menntamálaráðherrann Illugi sér sæma að kasta heilu íbúðarverði í þessa skammsýnu vitleysu!!
Jón Valur Jensson, 7.5.2015 kl. 20:53
Ja, þar gætu orðið fagnaðarfundir!
Ráðherra hefði kannski betur keypt sér íbúð sjálfur fyrir aurana. Hann gæti þá hætt að leigja hjá sumum.
Þorsteinn Siglaugsson, 7.5.2015 kl. 21:06
Já, góður þessi !
Jón Valur Jensson, 7.5.2015 kl. 21:19
Það nær nú enginn að toppa Besta flokk og Samfylkingu í mannfyrirlitningunni. Þau eiga ennþá metið.
http://www.dv.is/frettir/2012/6/2/egill-helgason-santiago-sierra-er-halfgert-oged/
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 8.5.2015 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.