27.2.2015 | 10:40
Versnar í því
Jæja, þá stefnir í að ástandið hér verði eins og í öðrum löndum þar sem áfengi er afgreitt í matvöruverslunum. Lítum bara á Þýskaland, Grikkland, Frakkland, Bretland, Danmörku, Sviss, Holland, að ekki sé talað um Bandaríkin. Þarna liggur fólk hvert innan um annað, niður í ómálga börn, ósjálfbjarga af drykkjuskap og vesaldómi. Viljum við þetta virkilega, Íslendingar?
Áfengisfrumvarp afgreitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að fólk er óánægt með stefnu xd
þá verður fólk að mæla með öðrum flokkum:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1456407/
Jón Þórhallsson, 27.2.2015 kl. 13:14
Hagfræðingur með húmorinn að vopni. Það er nauðsynlegt.
Gamli (IP-tala skráð) 27.2.2015 kl. 14:37
Ég hef ekki víða farið um heiminn, ég hef séð áfengi í matarbúðum á spáni og danmörku, ekki hef ég séð áfengi í matarbúðum í Florida eða Georgíu þar (í usa) er eins og allstaðar séu sérstakar brennivínsbúðir þó margt annað óhollt megi finna í matvöruverslunum þar í landi.
Sverrir Einarsson, 27.2.2015 kl. 14:57
Ég hef ekki komið til Georgíu en þar sem ég hef verið á Florida, bæði í Palm Beach og Orlando, fæst vín í Walmart.
Þorsteinn Siglaugsson, 27.2.2015 kl. 21:15
Það fæst meira að segja bjór á bensínstöðvum í Florida, enda liggur almenningur þar í ólifnaði alla daga.
Þorsteinn Siglaugsson, 27.2.2015 kl. 21:16
Satt er það, herra Þorsteinn. - Á Spáni (hef ég næstum því séð) fellur fólk í gólfið nær dauða en lífi af áfengiseitrun í verslunum, stórmörkuðum, börum, bensínstöðum og jafnvel bara að horfa á þenna óbjóð...Vík, vík frá mér...Mér er sem ég þurfi að horfa upp á þetta í Krónunni...Einhver forði mér frá því...Hvar eru góðtemplararnir með spjöldin á lofti núna ?
Már Elíson, 27.2.2015 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.