20.2.2015 | 21:00
Góð niðurstaða
Það er ánægjulegt að sjá að dómari gerir þá sjálfsögðu kröfu að hið opinbera eftirlitsapparat uppfylli lágmarkskröfur um vönduð vinnubrögð. Það að þetta mál skuli yfir höfuð hafa farið fyrir dóm er furðulegt í ljósi þess hversu veikburða málatilbúnaðurinn bersýnilega var.
Ekki nóg að taka eitt sýni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já góð niðurstaða, betra en að þurfa að efast um það hvað matarmerkingar yfir höfuð þýða.
Nú vitum við að matarmerkingar þurfa ekki upp að 100% marki að merkja það sem inn í vörunni liggur.
E.t.v. ekkert skrítið við það. E.t.v. er svona 50% rétt ásættanlegt, en hvur veit, enging dómaraskoðun um þaðþ
Jonsi (IP-tala skráð) 21.2.2015 kl. 00:12
Ég held að þú misskiljir þetta. Niðurstaðan er góð einmitt vegna þess að það var engin sönnun fyrir að varan uppfyllti ekki kröfur og ekki viljum við að menn séu dæmdir fyrir eitthvað nema sannað sé að þeir hafi gert það. Eða ert þú ekki sammála því? Ef um sjálfan þig væri að ræða reikna ég með að þú værir sammála því.
Þorsteinn Siglaugsson, 21.2.2015 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.