30.3.2007 | 08:41
Hver er kostnaðurinn?
Þá er ljóst að verkið er að tefjast um að minnsta kosti ár. Alvöru blað myndi kannski spyrja framkvæmdaaðilann hver kostnaðurinn sé.
Borun aðrennslisganga Jökulsárveitu hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað áttu við með að verkið sé að tefjast? Jökulsárveita hefur ekkert að gera með Kárahnjúka og Jökulsá á Dal. Hún er veitan sem sendir vatn frá Jökulsá í Fljótsdal og kemur svo sannarlega ekki í veg fyrir að virkjunin komist í gang í sumar/haust.
Kynntu þér málið.
Snæþór Halldórsson (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 11:27
Nú? Hvaða virkjun tengist þetta þá? Í fréttinni stendur:
"Bor 2 fór að snúast að nýju í gærkvöldi og hóf þar með borun aðrennslisganga Jökulsárveitu, síðasta áfanga verksins sem risaborunum þremur var ætlað að takast á við í Kárahnjúkavirkjun."
Þorsteinn Siglaugsson, 30.3.2007 kl. 11:59
Jú, þetta er kárahnjúkavirkjun, en þetta hefur ekkert með lónið við Kárahnjúka að gera. Vatnið getur byrjað að streyma þaðan á tilsettum tíma eða þar um bil. Þetta sýnir svo dæmalaust vel hvað fólk hér á suðvestuhjaranum veit lítið um framkvæmdina.
Þessi göng sem verið er að tala um munu semsagt bera vatn frá Jökulsá í Fljótsdal, ekki Jökulsá á Dal. Vatnið úr Hálslóni getur sem fyrr segir byrjað að renna þegar menn vilja, þau göng eru tilbúin eða hér um bil.
Sjá www.karahnjukar.is
Snæþór Halldórsson (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.