Flytur Primera úr landi?

Flugfélög starfa eðli málsins samkvæmt á alþjóðlegum samkeppnismarkaði. Það merkir íslensk flugfélög þurfa að keppa við erlend flugfélög sem kunna að búa við lægri laun en tíðkast hér. Ef munurinn er svona mikill - og að öðru óbreyttu - hlýtur þá ekki að enda með því að meira og minna öll flugfélög í harðri verðsamkeppni hverfi einfaldlega frá löndum þar sem launakostnaður er hár og óheimilt að ráða erlenda starfsmenn á lægri launum? Félögin geta auðvitað haldið áfram að fljúga til þessara landa, en þau halda tæpast áfram að hafa starfsstöðvar sínar þar.


mbl.is Geirneglir starfsemi Primera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Misstirðu af einhverju? Primera er löngu flutt.

Hvumpinn, 13.2.2015 kl. 18:43

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ja, greinilega ekki fluttara en svo að íslensk lög virðast eiga við um starfsemina, ekki satt?

Þorsteinn Siglaugsson, 13.2.2015 kl. 20:05

3 Smámynd: Einar Þór Strand

Það er vegna þess að starfsstöð flugliðana er Keflavík ekki hvar heimilisfesti félagsins er.

Einar Þór Strand, 14.2.2015 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband