13.2.2015 | 14:15
Flytur Primera úr landi?
Flugfélög starfa eðli málsins samkvæmt á alþjóðlegum samkeppnismarkaði. Það merkir íslensk flugfélög þurfa að keppa við erlend flugfélög sem kunna að búa við lægri laun en tíðkast hér. Ef munurinn er svona mikill - og að öðru óbreyttu - hlýtur þá ekki að enda með því að meira og minna öll flugfélög í harðri verðsamkeppni hverfi einfaldlega frá löndum þar sem launakostnaður er hár og óheimilt að ráða erlenda starfsmenn á lægri launum? Félögin geta auðvitað haldið áfram að fljúga til þessara landa, en þau halda tæpast áfram að hafa starfsstöðvar sínar þar.
![]() |
Geirneglir starfsemi Primera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 287959
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Misstirðu af einhverju? Primera er löngu flutt.
Hvumpinn, 13.2.2015 kl. 18:43
Ja, greinilega ekki fluttara en svo að íslensk lög virðast eiga við um starfsemina, ekki satt?
Þorsteinn Siglaugsson, 13.2.2015 kl. 20:05
Það er vegna þess að starfsstöð flugliðana er Keflavík ekki hvar heimilisfesti félagsins er.
Einar Þór Strand, 14.2.2015 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.