Hvað um menntun?

Það vekur athygli að stefna Samfylkingarinnar í málefnum barna virðist nær eingöngu snúast um félagslegan stuðning og fjárútlát ríkisins. Ekki er einu orði minnst á það sem líklega brennur mest á foreldrum sem er að tryggja börnum betri menntun. Ég man ekki betur en menntastefna Samfylkingarinnar, þegar hún var við völd í Reykjavík, hafi fyrst og fremst snúist um að þjarma að einkaskólum eins og kostur var í því skyni að hindra flesta foreldra í að nýta sér þjónustu þeirra. Ætli sama verði uppi á teningnum komist flokkurinn til valda á landsvísu?
mbl.is Samfylkingin kynnir aðgerðaáætlun í málefnum barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Þorsteinn- þakka athugasemdina, en vil aðeins segja f. hönd okkar í Samfylkingunni að við erum með mun lengri skóla og menntastefnu- þetta er bara það sem okkar sérfræðingar og stjórnmálamenn vildu taka fram í þessu samhengi- við munum kynna mun ítarlegri skóla- og menntastefnu á landsfundinum 11. og 12. apríl- vertu velkominn þangað,

Margrét S. Björnsdóttir- frambjóðandi Samf. í Reykjavík.

Margrét S. Björnsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 287348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband