29.3.2007 | 21:21
Hvað um menntun?
Það vekur athygli að stefna Samfylkingarinnar í málefnum barna virðist nær eingöngu snúast um félagslegan stuðning og fjárútlát ríkisins. Ekki er einu orði minnst á það sem líklega brennur mest á foreldrum sem er að tryggja börnum betri menntun. Ég man ekki betur en menntastefna Samfylkingarinnar, þegar hún var við völd í Reykjavík, hafi fyrst og fremst snúist um að þjarma að einkaskólum eins og kostur var í því skyni að hindra flesta foreldra í að nýta sér þjónustu þeirra. Ætli sama verði uppi á teningnum komist flokkurinn til valda á landsvísu?
Samfylkingin kynnir aðgerðaáætlun í málefnum barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorsteinn- þakka athugasemdina, en vil aðeins segja f. hönd okkar í Samfylkingunni að við erum með mun lengri skóla og menntastefnu- þetta er bara það sem okkar sérfræðingar og stjórnmálamenn vildu taka fram í þessu samhengi- við munum kynna mun ítarlegri skóla- og menntastefnu á landsfundinum 11. og 12. apríl- vertu velkominn þangað,
Margrét S. Björnsdóttir- frambjóðandi Samf. í Reykjavík.
Margrét S. Björnsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.