Þegar fylliraftur tekur lán til að kaupa brennivín ...

... um miðja nótt, hverjum er það þá að kenna?

Þeim sem lánar honum pening?

 

Eða kannski þeim sem selur honum brennivínið?

Eða þá þeim sem leggur mörg hundruð prósent skatta ofan á brennivínsverðið?

 

Eða þá múslimum?

 

Í það minnsta örugglega ekki honum sjálfum, eða hvað?


mbl.is Sagði smálánafyrirtæki glæpastarfsemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Svarið er sáraeinfalt.

Þegar einhver býtur lög er það honum að kenna að hafa brotið þau.

Svo getum við rætt hvort okkur þyki það skynsamleg lög eða ekki.

Það breytir því samt ekki að lög eru lög og þau á ekki að brjóta.

Góðar stundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.2.2015 kl. 21:50

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það á að banna þessi smálána okur fyrir tæki.  Þau eru fundið fé fyrir handrukkara og dópsala.

Hrólfur Þ Hraundal, 4.2.2015 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband