Vægast sagt heimskuleg yfirlýsing

Samkvæmt niðurstöðu jafnréttisnefndarinnar var ekki tilefni til að greiða karlmanninum laun í samræmi við menntun hans vegna þess að menntunin taldist ekki nýtast í starfinu. Því lá það auðvitað algerlega beint við að eftir úrskurð nefndarinnar þyrfti að lækka laun hans. Þar breytir auðvitað engu þótt jafnréttisnefndin lýsi einhverjum vilja sínum varðandi þetta enda er sú yfirlýsing bersýnilega í röklegri mótsögn við rökstuðning nefndarinnar.

Ráðherrar eiga að hafa vit á því að kynna sér mál áður en þeir hlaupa af stað með vanhugsaðar yfirlýsingar. Eygló Harðardóttir verður að átta sig á því að hún er ekki bara "virk í athugasemdum" á dv.is heldur ráðherra í ríkisstjórn Íslands.


mbl.is Vinnubrögð Kópavogsbæjar „ótæk“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband