Úlfur, úlfur?

Mér finnst 3-4% lækkun alls ekki hljóma óeðlilega. Kostnaður veitingastaða felst nefnilega ekki bara í hráefni, heldur vega laun, húsnæði, markaðsmál og tækjakostur þungt. 7-8% lækkun á hráefni merkir því alls ekki að eðlilegt sé að verð lækki um 7-8%.

Það er hins vegar mikilvægt fyrir veitingamenn að gefa skýringar á verðlækkuninni eftir því sem kostur er. Annars munu nefnilega alls konar aðilar fara að halda því fram að um samráð sé að ræða, hversu kjánalegt sem það nú er á markaði sem telur hundruð samkeppnisaðila.

 


mbl.is Fjármálaráðherra: Vonbrigði að veitingahúsin hafi ekki lækkað verð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú, mér finnst hækkun eins og á  Nings mjög óeðlileg. Þþar hækkaði að raunvirði um nálægt 21-24 % miðað við verð fyrir vsk-lækkunardag á rétti dagsins og á Wok staðnum þeirra miðað við verðlag hjá þeim nú versus það sem það hefði átt að kosta miðað við lækkaðan virðisaukaskatt. Menn eiga vitaskuld að hætta að versla við svona kújóna sem eru að hirða til sín verðlækkun sem átti að skila sér í vasa almennings eins og vor ástsæla ríkisstjórn ætlaðist til.

Já þeir eru að bera við að aðföng hafi hækkað og laun og annað. Ef skoðuð er gengisþróun þá hefur krónan ekkert nema styrkst um langa hríð, þannig að erlend aðföng s.s. efni til sósu- og matargerðar hafa einungis lækkað. Sama er að segja um innflutt grænmeti. Verðlag í verslunum á innlendu grænmeti hefur verið mjög stöðugt um langan tíma sem og kjötvara. Að þessu leiti hafa þeir enga afsökun. Laun hafa eitthvað hækkað hjá þeim en það hafa laun hjá Krónunni, Nóatúni og fleirum einnig gert án þess að það hafi haft áhrif til þess að þessar verslanir hafi séð ástæðu til þess að hirða hlut neytenda við þessa skattalækkun

Siggi (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband