Mikilvægt að segja satt

Hvað svo sem fólki kann að finnast um fyrirhugaða stækkun álversins í Straumsvík er eitt ljóst. Ef Alcan og bæjaryfirvöld ætla að byggja málflutning sinn á ósannindum verður það tæpast til þess að auka fylgi við stækkun heldur öfugt. Aðferðafræði Friðriks Sophussonar dugar ekki hér!
mbl.is Segir mengun frá Alcan aukast við stækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viltu þú ala barnið þitt á þessu svæði - landsvæðið er miklu meira virði en þetta helv...........álver sem er að fara með allt til fjandans.

Mér þykir vænt um landið mitt. (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 01:03

2 Smámynd: Valbjörn Júlíus Þorláksson

Þeir hafa aldrei falið það að mengun muni aukast... Það var tekið fram í upphafi..  Það virðist bara greinilega hafa farið framhjá mbl.is og greinilega einhverjum lesendum..  Ég las um þessa aukningu á mengun fyrir svona mánuði á mbl.is meira að segja...  Skil ekki alveg þessa frétt....

Valbjörn Júlíus Þorláksson, 5.3.2007 kl. 01:08

3 Smámynd: Sigurjón

Svo er magnað að það skuli vera krækja á heimasíðu ,,Sólar í straumi" fyrir neðan fréttina.  Ef þetta kallast ekki hlutdrægur fréttaflutningur, veit ég ekki hvað má kalla það.

Sigurjón, 5.3.2007 kl. 01:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband