13.12.2011 | 17:15
100. besti háskólinn
Maður veit eiginlega ekki hvernig maður á að vera á svipinn þegar maður les svona. Nokkrir punktar sem koma upp í hugann:
1. Er þetta ekki bara orðið ágætt, strákar mínir? Er endilega nauðsynlegt að halda áfram að rembast þegar maður hefur gert jafn rækilega í sig og þið gerðuð?
2. Hvernig fer með markmiðið um að komast í hóp 100 bestu háskóla í heimi ef 100 bestu háskólakennarar í heimi eru jafn miklir asnar og segir í yfirlýsingunni?
3. Verður næsta skref Vantrúar að kæra kennara fyrir að gera ekki glærur sem hægt er að krækja í og nota svo gegn þeim? Er það punkturinn?
4. Maður eiginlega trúir ekki þessu rugli. Kannski réttast að stofna nýtt vantrúarfélag þeirra sem trúa tæpast ruglinu sem veltur upp úr meðlimum þess gamla ;)
Skorti fagleg vinnubrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:17 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvað þekkir þú marga meðlimi vantrúar? Ég ætla að gíska á 0.
Arnar Magnússon (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 17:29
Af hverju kemur það málinu eitthvað við hvort ég þekki einhverja meðlimi Vantrúar?
Þorsteinn Siglaugsson, 13.12.2011 kl. 18:13
Þú ert að dæma hóp og ert að segja að þau séu ruglinu auðvitað kemur það málinu við.
Arnar Magnússon (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 19:32
Það ætti ekki að þurfa að benda á það, en það er málflutningurinn sem fjallað er um, ekki einstaklingarnir.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.12.2011 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.