30.11.2011 | 20:19
Gaman væri að vita ...
... hvort hinir fjölmörgu bændur sem stutt hafa VG verði ánægðir með þessa ályktun. En það á kannski að svelta þá í hel eins og lærifaðir þessa fólks, Jósef Stalín, gerði með góðum árangri við sjálfseignarbændur austur í Sovét?
Einkaeign á landi úr sögunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki hef ég trú á því að bændur séu svo heimskir að hafa kosið yfir sig þessa apa. En auðnuleysingjarnir kjósa þá og því miður er nóg af þeim. Ég er með tillögu um, að allir auðnuleysingjar á Íslandi verð fluttir til Palestínu. Ég trúi því ekki að sveitungar Steingríms J. hafi kosið hann.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 22:00
Ekki er ég nú viss um að Palestínumenn yrðu ánægðir að fá þennan söfnuð yfir sig. Þeir væru vísir til að hnýta þá aftan í eldflaugar og skutla yfir til granna sinna.
Þorsteinn Siglaugsson, 30.11.2011 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.