28.11.2011 | 10:22
Kúlakkana næst
Sjálfseignarbændur, svonefndir kúlakkar, voru eitur í beinum þeirra Stalíns og Leníns á sinni tíð, sem rændu þá jörðunum og murkuðu lífið úr þeim og fjölskyldum þeirra í milljónavís.
Ekki verður betur séð af orðum Guðfríðar Lilju í útvarpi um helgina en að hún vilji nú leggja til atlögu við íslenska kúlakka.
Hvaða leið erum við eiginlega á?
Ekki verður betur séð af orðum Guðfríðar Lilju í útvarpi um helgina en að hún vilji nú leggja til atlögu við íslenska kúlakka.
Hvaða leið erum við eiginlega á?
Vill sumarbústað á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar kórinn eru búinn að lofsyngja þjóðareign á öllum auðlindum hlýtur röðin að koma að landi fyrr eða síðar. Það er erfitt að halda því fram að þar sé ekki um auðlind að ræða sem tilheyri landinu.
Bráðum verður svo hægt að búa til "potta" með landi, þar sem þeir geta sótt um sem vilja hefja búskap. Áður en nokur veit af verður þetta orðið mikið réttlætismál, enda ótækt að bújarðir kunni ef til vill að hafa verið í eigu sömu fjölskyldunnar svo árhundruðum skiptir. Hvar er réttlætið í því?
Þjóðareign er svo með betri "PR stöntum" enda hljómar það svo mikið betur en ríkiseign.
G. Tómas Gunnarsson, 28.11.2011 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.