Kominn tími á réttar tölur

Það er löngu kominn tími til að skattgreiðendur fái réttar upplýsingar um raunverulegan byggingarkostnað og áætlaðan rekstrarkostnað þessa húss.
Svo virðist sem allt sé þetta kirfilega flækt í net eignarhaldsfélaga svo engin leið er að vita haus eða sporð á málinu.
Þótt húsið sé flott og hljómburðurinn góður á svona feluleikur ekki að líðast!
mbl.is Harpa vill 730 milljóna lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Láttu þig dreyma um að allt komi upp á borðið hjá núverandi stjórnvöldum!

Sigurður Haraldsson, 8.11.2011 kl. 09:42

2 identicon

Öryrkjar þurfa líka hækkun á tekjum sínum. Var einhver búinn að gleyma því?

Baldur (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 11:19

3 identicon

"Öryrkjar þurfa líka hækkun á tekjum sínum. Var einhver búinn að gleyma því?"

Þurfa ekki allir á hækkuðum tekjum að halda...???

Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 14:20

4 identicon

Þetta var löngu vitað. Algerlega galið að byggja Hörpuna.  Eina af viti er að ríki og Reykjavíkurborg reyni tafarlaust að selja húsið! Ef til vill kaupir einhver úti í heimi það og breytir í hótel.

óli (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 17:18

5 identicon

Gerir hagtöluútreikninga háskólanns og kaupþings stórhlægilega.

Jonsi (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband