Fjölmiðlar geta gegnt mikilvægu hlutverki

Rétt eins og í öðrum málum geta fjölmiðlar gegnt mikilvægu hlutverki í eineltismálum. Fjölmiðlaumfjöllun leysir vitanlega ekki málin ein og sér, en hún getur orðið til þess að skapa þrýsting á að þau séu leyst. Það er af hinu góða.

Viðbrögð skólanna, samtaka kennara og þrýstihópa á þeirra vegum, á borð við Samfok, við umræðu um þessi mál eru ekki til sóma. Líkt og í öðrum málum bregðast þessir aðilar við með innantómu þvaðri um að allt sé í himnalagi og alls ekki megi ræða málin opinskátt.

Eineltisvandinn á sér að stórum hluta sömu orsök og lélegur árangur í íslenskum skólum: Metnaður er lítill, mat á árangri og samanburður stofnana er bannorð, stjórnendum er óheimilt að umbuna starfsmönnum eftir frammistöðu, eftirlit er ekkert á borði, aðeins í orði.


mbl.is Einelti leysist ekki í fjölmiðlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband