7.11.2011 | 10:22
Fjölmiðlar geta gegnt mikilvægu hlutverki
Rétt eins og í öðrum málum geta fjölmiðlar gegnt mikilvægu hlutverki í eineltismálum. Fjölmiðlaumfjöllun leysir vitanlega ekki málin ein og sér, en hún getur orðið til þess að skapa þrýsting á að þau séu leyst. Það er af hinu góða.
Viðbrögð skólanna, samtaka kennara og þrýstihópa á þeirra vegum, á borð við Samfok, við umræðu um þessi mál eru ekki til sóma. Líkt og í öðrum málum bregðast þessir aðilar við með innantómu þvaðri um að allt sé í himnalagi og alls ekki megi ræða málin opinskátt.
Eineltisvandinn á sér að stórum hluta sömu orsök og lélegur árangur í íslenskum skólum: Metnaður er lítill, mat á árangri og samanburður stofnana er bannorð, stjórnendum er óheimilt að umbuna starfsmönnum eftir frammistöðu, eftirlit er ekkert á borði, aðeins í orði.
![]() |
Einelti leysist ekki í fjölmiðlum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 287959
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.