En hvað með tækið sjálft?

Það er í sjálfu sér fínt að geta keypt nóg af rafbókum. En þær koma að litlu gagni meðan lestækið fæst hvergi. Ætli enginn hafi í hyggju að bæta úr því og flytja inn eitthvað af þeim fjölmörgu gerðum lestölva sem framleiddar eru?
mbl.is Rafbækur seljast vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kindle færð þú á Amazon.com. Sennilega miklu ódýrara en ef þú keyptir það út úr búð hér. Verðið er ca. 80-200$. Þú þarft reyndar að bíða í mánuð eða svo eftir tækinu, en það er vel þess virði. Þú getur bæði spilað hljóðbækur og lesið rafbækur og raunar sett inn hvað sem þér hugnast í gegnum tölvuna þína. PDF skrám hleður þú bara drag and drop inn á Kindle, sama gildir um hljóðskrár.

Þetta er snilldartækni og öllum opin að reyna.  Rafbækur getur þú annars lesið af tölvunni þinni eða Ipad t.d. Kindle hefur þó marga kosti fram yfir það, eins og skjá sem ekki glampar á né gefur frá sér ljós. Þú lest við ljós eins og  venjulega og lestur af skjánum er raunar miklu minna þreytandi en af venjulegri bók.  

Margar tegundir lestækja eru til en Kindle er lang fullkomnasta tækið og lang lang ódýrast.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2011 kl. 17:27

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sennilega treystir sér enginn í að flytja þetta inn og keppa við Amazon sjálft. Ég held að það sé raunin í fleiri löndum. Það er ekki meira mál að panta þetta en bók.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2011 kl. 17:29

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér getur þú séð verðmuninn þegar einn milliliður er kominn í dæmið, sem er líka netverslun. 80$ tæki á 35.000. Alveg út í hróa.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2011 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 287359

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband