En hvað um margfeldisáhrifin?

Sagt er að sex milljarðar tapist vegna þjófnaða. En er það svo?

Þjófurinn kemur í veg fyrir að andvirði vörunnar renni í vasa verslunareigandans. En sjálfur selur hann væntanlega vöruna, svo eyðir hann peningunum sem hann fékk fyrir hana í vöru eða þjónustu, sem skilar seljendum peningum í vasann og ríkinu skatttekjum. Seljendur þessarar vöru og þjónustu þurfa svo einnig að kaupa vöru og þjónustu og greiða af henni skatta. Og þannig hlaðast margfeldisáhrifin upp.

Eða er það ekki svo?

Wink 


mbl.is Sex milljarðar tapast á hverju ári vegna þjófnaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 287400

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband