17.9.2011 | 00:34
Nú þarf djöfladýrkendafélag
Nú væri réttast að sniðugir menn tækju sig til og stofnuðu djöfladýrkendasöfnuð, svona til að láta reyna á jafnræðið og sanngirnina, að gamni.
![]() |
Jafna stöðu lífsskoðunarfélaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi breyting myndi reyndar engu breyta um rétt slíks félags þar sem þar er um að ræða „félag sem leggur stund á átrúnað eða trú sem tengja má við þau trúarbrögð mannkyns sem eiga sér sögulegar eða menningarlegar rætur“ svo að ég vitni í skilyrðin úr lögunum. Slíkt félag þyrfti reyndar að hafa „náð fótfestu, starfsemi þess sé virk og stöðug og að í félaginu sé kjarni félagsmanna sem reglulega iðka trú sína í samræmi við kenningar þær sem félagið er stofnað um og eiga til sóknar að gjalda hér á landi samkvæmt lögum um sóknargjöld.“
Egill Óskarsson, 17.9.2011 kl. 02:34
Það á að afnema allt svona, ríkið á ekki að styðja við trúfélög/trúleysis.. blah;
"Fyndið" að kristnir telji jafnrétti í þessu vera árás á sig.. þessi sami krissi, JVJ vill ekki enu sinni leyfa þjóðinni að kjósa um ESB.
En, afnema stuðning ríkis við allt svona.
DoctorE (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 10:53
Það eru fullt af djöfladýrkendafélögum á Íslandi; flest kristin.
Hvern væri það samt að stuða að stofna slíkt félag? Væri djöfladýrkendafélag sem ekki kallar sig kristið eitthvað verra en hin félögin sem ríkið skiptir sér svo grimmt af?
Halldór L. (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 18:57
Ja, túlkun þín á djöfladýrkun er svo sannarlega frumleg.
Þorsteinn Siglaugsson, 20.9.2011 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.