Kótelettuöryggið fyrir bí

Það var óheppilegt að þetta skuli nú koma á daginn einmitt í sama mund og bændur fylkja liði móti því að við getum keypt annað en bragðlausa íslenska gróðurhúsagrænmetið eða valið okkur lífræna eða séralda kjúklinga eins og nágrannaþjóðir okkar.

Nú verður að markaðssetja fæðuöryggishugmyndina alveg upp á nýtt. Ég legg til að hugtakið verði endurskilgreint þannig að það merki ekki að við höfum aðgang að nægum mat heldur að við höfum aðgang að eins miklum mat og við "þurfum", en ekki grammi meira!


mbl.is Grillkjöt gæti orðið af skornum skammti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fordómar þínir gagnvart íslenskum landbúnaði eru augljósir...

Kolla (IP-tala skráð) 10.3.2011 kl. 13:00

2 Smámynd: Sigurður Helgason

Þú átt ekki að salta matinn þinn svona mikið.

 það skemmir bragðlaukanna

Sigurður Helgason, 10.3.2011 kl. 13:34

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Greinilegt að bændur eru komnir hér á kreik :)

Allir sem hafa smakkað bústnu, bragðmiklu eldrauðu tómatana sem fást suður á Ítalíu og Spáni vita að íslenska gróðurhúsadótið bliknar í samanburðinum, alveg sama hvað reynt er að salta það mikið...

Þorsteinn Siglaugsson, 10.3.2011 kl. 14:13

4 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Og allt á sama tíma og bændur fá styrki frá skattgreiðendum.

Rosa flott að borga Jóni peningar svo hann geti séð mér fyrir mat á viðráðanlegu verði, en fatta svo að Jón seldi allan matinn til einhvers annars. Og þá þarf ég að kaupa mér matinn frá öðrum á hærra verði.

Þetta eru svik við þjóðina og ekkert annað.

Tómas Waagfjörð, 11.3.2011 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband