4.3.2011 | 10:09
Hvað svo þegar hverfið yngist aftur?
Samkvæmt orðum Oddnýjar Sturludóttur þarf að sameina skóla þegar hverfi eldist. En eins og alþekkt er geta hverfi vitanlega bæði elst og yngst. Fyrst eldist hverfið, svo yngist það þegar barnafólk tekur aftur við eignunum. Og hvað á þá að gera? Á þá að sundra aftur skólunum sem nýbúið er að sameina?
Í stuttu máli eru þessar röksemdir manneskjunnar auðvitað bara yfirklór og tilraun til að réttlæta klúður og mistök.
Oddný: Skólarnir þurfa að stækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú eðlilegt erlendis, þ.e. að sameina skóla.
Ég hef samt sem áður tekið eftir því að þetta er mjög tilfinningalegt málefni. Sérstaklega fyrir þá sem eru í þeim skóla sem á að loka.
Við höfum eytt heilum fundum hér í flokknum við það að rökræða hvorum skólanum á að loka.
Leiðinlegt mál en nauðsynlegt.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 4.3.2011 kl. 10:14
Eðlilegt erlendis? Vitanlega getur stundum verið eðlilegt að sameina skóla, hvort sem það er hér eða erlendis. En forsendan er þá að um viðvarandi fækkun í hverfi eða sveitarfélagi sé að ræða, ekki tímabundnar sveiflur. Þetta er það sem ég bendi á. Rökræður í einhverjum flokki fæ ég ekki séð að komi þeirri ábendingu við.
Þorsteinn Siglaugsson, 4.3.2011 kl. 13:29
Þetta eru kynslóðasveiflur og þekktar bæði hér og annarsstaðar. Auðvitað má ætla að hreyfa þurfi við skólum aftur síðar. til dæmis byggja við eða bæta við lausum kennslustofum. Likurnar fara ó minnkandi með árunum því til dæmis mun okkur Rvíkingum ekki fjölga nema um 30000 næstu 40 árin. Aðalatriðið er að skattpeningarnir fari sem mest í það verkefni sem mikilvægast er að sinna, umönnun og fræðslu barna. Lækkun stjórnunarkostnaðar er ein leið, betri nýting starfsfólks er önnur leið og frestun mikilla fjárfestinga er þriðja leiðin. Allt gerir þetta reksturinn "arðbærari2 í skilningi nýtingar peninga og vinnuafls. Það að geta til dæmis frestað byggingu fjögurra leikskóla í fjögur ár skiptir miklu þegar úr minni fjárupphæðum er að spila.
stefán benediktsson (IP-tala skráð) 8.3.2011 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.