Til viðmiðunar!

Það verður gaman að fylgjast með því hvernig þetta gengur hjá Frökkunum. Samkvæmt minni reynslu er það almennt viðhorf hjá þeim að lög og reglur séu fyrst og fremst til viðmiðunar. Ég spái því að seint takist að koma á reykingabanni í Frakklandi. Til þess eru Frakkar einfaldlega of praktískt þenkjandi og lítt hneigðir til óþarfa afskiptasemi.
mbl.is Reykingar bannaðar á opinberum stöðum í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona aðgerðir eru viðbjóðslegar frelsisskerðingar gagnvart eigendum kaffihúsa.

Persónulega er ég ekkert hrifinn af því að vera í reykumhverfi og myndi fagna fjölgun reyklausra staða. En á meðan enginn er þvingaður til þess að fara á staðina þá er sjálfsagt að eigendur þeirra fái að setja eigin reglur, þeim sem líkar ekki við þær er fjálst að fara annað. Meirihlutinn er að láta eigin hentisemi vega meira en frelsi annarra, þetta er óréttlætanlegur fasismi.

Því miður verður þetta ekki bara viðmiðun hérna á Íslandi 1.júní.

Geir Jónsson (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband