Þarf kannski ný samtök?

Sjávarútvegsfyrirtæki eru aðeins brot af starfandi fyrirtækjum í landinu. Erfitt er að sjá að það skipti fyrirtæki í öðrum greinum máli hvort eigendur sjávarútvegsfyrirtækja halda áfram að hafa einkarétt til að nýta aldagömul fiskveiðiréttindi borgaranna eða ekki. Því hefur verið haldið fram að ef undið verður ofan af kvótaúthlutuninni muni fyrirtæki sem þjónusta sjávarútveg skaðast stórlega. Þetta er rangt. Sjávarútvegur verður áfram stundaður hér hvort sem eigendur fyrirtækjanna þurfa að borga fyrir hráefnið eða ekki. Fari eitt fyrirtæki á hausinn vegna óábyrgrar skuldsetningar taka önnur við.

Það er raunar gaman að velta því fyrir sér, í samhengi við nýgenginn dóm vegna úthafsrækjuveiða, hvernig talsmenn kvótahafanna myndu bregðast við ef allt í einu fylltist hér allt af fiski og engra kvóta væri lengur þörf. Færu þeir í mál við sætu litlu fiskana? Wink

Kannski þarf ný samtök atvinnurekenda. Í þeim gætu verið fyrirtæki sem rekin eru á eigin forsendum og þurfa hvorki ríkisábyrgðir né sérréttindi til að standa sig.


mbl.is Furðar sig á kröfu SA í viðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband