10.8.2010 | 16:36
Vísnakeppni um herradómana!
Fyrst Spaugstofunni hefur nú verið fórnað á altari húmorsleysisins verðum við að finna aðrar leiðir til að hæðast að ráðamönnum. Legg til vísnakeppni og fyrsta framlagið er hér:
Sorgarkvæði um umboðsmann, skuldugan
Runki fór í réttirnar,
ríðandi á honum Brúnka.
Fljótt hann komst í fréttirnar,
fékk í poll að súnka.
Upp úr skreiddist óbrotinn,
en ataður saur og leðju.
Flaugst svo á við færleikinn,
fékk þann skrýddan eðju.
Í réttinni var rýrt hans kið,
réttast því að gleyma:
Úti var um embættið;
nú átti hann hvergi heima.
kræfir léku saman.
Nú er að Runka hlegið hátt,
hent að Brúnka gaman.
Engin Spaugstofa í vetur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:47 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki vera að elta svona hann Runa
áður var til ærðu og skjóls
umboðsmaður skuldasjóðs
þetta ættu elstu menn að muna.
Örn Sigurður Einarsson, 11.8.2010 kl. 00:29
Gott svar. Svo er bara hvað verður næst fyrir. Gylfaginning kannski?
Þorsteinn Siglaugsson, 11.8.2010 kl. 10:07
Mér líst vel á Gylfaginningu, en er ekki nægilega hagorður. Vonast eftir að sjá framlög annarra fljótlega!
Magnús Óskar Ingvarsson, 12.8.2010 kl. 06:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.