Raunveruleikaþáttur?

Heyrði útundan mér að Besti flokkurinn væri í rauninni bara efniviður í raunveruleikaþátt sem ætti að taka til sýninga í haust og flokkurinn ætlaði sér alls ekki inn í borgarstjórn heldur myndi hætta við framboðið á síðustu stundu. Hafa fleiri heyrt þetta?
mbl.is Mikið forskot Besta flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Svarið er nei, hef heyrt þetta sem einhversskonar spin. En get sagt þér innst innan úr björtum herbergjum Besta flokksins að þetta er rugl....við erum komin til að vinna og taka til hendinni.

Vissulega erum við að documentera þennann viðburð en það hefur ekkert með raunveruleikaþátt að gera.

Kv Ágúst Már Garðarsson 13 sæti Besta flokksins

Einhver Ágúst, 26.5.2010 kl. 12:17

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

OK. Þá getur maður andað léttar (nema þú gætir auðvitað aldrei viðurkennt þetta þótt það væri satt )

Þorsteinn Siglaugsson, 26.5.2010 kl. 12:35

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Já vissulega er það catch22 í spurningu og svari, en ég er ekkert að sannfæra þig eða að svara fyrir flokkin ég er að tala við þig persónulega. Alveg óháð hvað þú kýst eða slíkt, það gerir þú upp við sjálfann þig.

KV Ágúst

Einhver Ágúst, 26.5.2010 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband