Skiptir ekki máli hvort vextir eru fastir eða breytilegir

Ef tilboðið snýst einungis um að vextir verði breytilegir en ekki fastir ætti það í sjálfu sér ekki að hafa nein áhrif á kjörin sem slík. Fastir vextir grundvallast á væntingum um þróun breytilegra vaxta. Almenna samhengið er að núvirði láns á föstum vöxtum sé jafnt núvirði láns á breytilegum vöxtum að öðru óbreyttu. Til skamms tíma má vera að nokkuð tryggt sé að breytilegir vextir verði lágir. Lánið er hins vegar til langs tíma og því erfitt að sjá að neinn ávinningur sé af því að breyta vaxtaákvæði með þessum hætti.


mbl.is Erfitt að meta nýtt tilboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband