Bólusettir tvöfalt líklegri til að smitast

Nú eru fullbólusettir tvöfalt líklegri til að smitast af kóvít en óbólusettir.

Smittíðni þríbólusettra hefur meira en tífaldast frá 20. desember og er nú 70% af smittíðni meðal óbólusettra. Eftir fáeina daga verður hún orðin hærri.

Þá er auðvitað lausnin sú að veita þeim sem smita mest sérstakar undanþágur. Gleymum því ekki heldur að dánarhlutfall vegna þessa "hræðilega vágests" á síðasta ári hérlendis var 0.03% - talsvert lægra en vegna flensu.

Við hljótum að vera að nálgast hápunkt sálsýkinnar.

Screenshot 2022-01-05 at 13.29.29

 


mbl.is Til skoðunar að létta sóttkví hjá þríbólusettum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. janúar 2022

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband