Lengi legið ljóst fyrir

Það hefur legið ljóst fyrir nánast frá upphafi að skaðinn af lokunum og ferðabönnum yrði langtum fleirum að fjörtjóni en pestin hefði nokkru sinni getað orðið.

Flestir hafa hamast við að halda eyrunum lokuðum fyrir þessari staðreynd og ráðist hefur verið af offorsi gegn þeim sem bent hafa á hana. En það er því miður bara hægt í takmarkaðan tíma. Á endanum kemur nefnilega sannleikurinn alltaf í ljós.


mbl.is Faraldurinn á við fjórfalda efnahagskrísu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. júní 2021

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband