14.4.2021 | 13:56
Varúð?
Í Bandaríkjunum hafa komið upp 30 blóðtappatilfelli vegna þessa bóluefnis á hverja milljón. Um fjórðungur þeirra sem fá þenna blóðtappa deyr. Það eru þá 7-8.
Ungar konur munu vera í mestri hættu. Meðal þeirra (20-30 ára) eru dánarlíkur covid tvær af hverri milljón.
Líkurnar á að deyja af bóluefninu eru því fjórfaldar líkurnar á að deyja úr pestinni.
Hvernig væri nú að sóttvarnalæknir leitaðist við að sýna varúð í túlkun sinni á þessum tölum?
![]() |
Túlkar tölur dagsins með varúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2021 | 12:11
Grænt = Árangur í fremstu röð = Mest á hausnum
Ekki verður af öfugmælunum skafið. Nú er sumsé komið "litakóðunarkerfi" í efnahagsmálum landa þar sem þau ríki sem hafa komið sér lengst út á kaldan klaka efnahagslega fá græna merkingu.
Á Íslandi vill svo til að stjórnvöld hafa með aðgerðum sínum valdið hinu opinbera tjóni sem nemur 1200 milljörðum á árunum 2020-2023, og eflaust meiru þegar niðurstöður um umsvif í ferðaþjónustu á þessu ári liggja fyrir.
Þetta nemur heils árs tekjum hins opinbera.
Það nemur kostnaði við 21 nýjan Landspítala.
Það að tapa heils árs tekjum á fjórum árum merkir stórskaddað heilbrigðiskerfi, svo eitthvað sé nefnt.
Stórskaddað heilbrigðiskerfi merkir dauðsföll. Miklu fleiri en hefðu nokkurn tíma getað dáið úr kóvít.
Árangur í fremstu röð!
![]() |
Ísland meðal grænna ríkja eftir leiðréttingu AGS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. apríl 2021
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 288222
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar