Tími til kominn að breyta þessu kerfi

Annað hvort laug stjórnarformaður LIVE þegar hann fullyrti í fréttum að sjóðurinn hefði tapað á fjárfestingum í Icelandair, eða hann vissi ekki betur. Það er spurning hvort er verra - þetta er formaður stjórnar stærsta lífeyrissjóðs landsins.

Það er auðvitað vonlaust kerfi að lífeyrissjóðum landsmanna sé stjórnað af einhverjum hagsmunaaðilum sem beita þeim í pólitískum hráskinnaleik. Annað hvort eiga lífeyrissjóðir að vera undir beinni stjórn sjóðfélaga, eða það á einfaldlega að leggja þá niður og láta ríkið sjá um að ávaxta lífeyrinn.


mbl.is SÍ skoðar lífeyrissjóði vegna útboðs Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. september 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband